Páskadagsmessan er nú send út frá Óháða söfnuðinum vegna þeirra tíma sem nú ganga yfir samfélagið. Gott er að hita súkkulaði og taka fram brauðbollurnar og horfa svo hér á messuna á meðan gætt er á veitingum.
Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum