Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2019

Þorramessa og barnastarf 27. janúar kl. 14:00

Athugið að Tregatrúartónlistarmessan fellu niður vegna veikinda Þollýjar.
Sr. Pétur þjónar fyrir altari. Messugutti er Petra Jónsdóttir.
Gitar Islandico sér um tónlistina. Höfum svona Þorramessu með bland við þjóðlega tónlist þess tíma. Kristniboðskynning, verður frá Sambandi Íslenskra Kristniboðsfélaga Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.
Maul verður að vanda eftir messu þar sem við eflum samfélagið Takið með vini, vandamenn og velunnara.