Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Sigmundur Ernir Rúnarson, fjölmiðlarmaður og rithöfundur flytjur hugvekju og nemendur úr Listaháskóla Íslands syngja fyrir viðstadda.
Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Viðamikill viðurgerningur í safnaðarheimili í boði stjórnar eftir samveruna í kirkjunni.
Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum