Samvera aldraðra – sunnudaginn 4. nóvember kl 14:00

Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.
Sigmundur Ernir Rúnarson, fjölmiðlarmaður og rithöfundur flytjur hugvekju og nemendur úr Listaháskóla Íslands syngja fyrir viðstadda.
Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Viðamikill viðurgerningur í safnaðarheimili í boði stjórnar eftir samveruna í kirkjunni.

Deila