Mánaðarskipt færslusafn fyrir: desember 2016

ATHUGIÐ BREYTTA MESSUTÍMA Á AÐFANGA-OG JÓLADAG:

aðventukransAðfangadagur, aftansöngur kl. 16
Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Jóhann Nardau leikur á trompet. Íris Björk Gunnarsdóttir syngur einsöng. Graduale Nobili syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.  Allir velkomnir.

Hátíðaðarguðsþjónusta kl. 12 á jóladag.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Matthías Nardeau óbóleikari spilar Helga Hansdóttir er ræðumaður dagsins Graduale Nobili syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.  Ólafur Kristjánsson tekur á móti öllum.