Guðsþjónusta og barnastarf.

Sunnudaginn 8.febrúar er guðsþjónusta kl.14. og barnastarf á sama tíma.christian-cross
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Guðni Einarsson stjórnarmaður í Biblíufélaginu predikar en í dag er biblíudagurinn og Hið íslenska biblíufélagið heldur uppá 200 ára afmæli sitt á þessu ári.

Maul eftir messu og allir velkomnir.

Deila