Tónlistarmessa og sverðagleypir.

Tónlistarmessa sunnudaginn 22.  sept kl. 14.Sverðgleypir Dan Meyer

Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar sem ásamt Þorgrími Jónssyni kontrabassaleikara og Scott McLemore trommuleikara sjá um undirleikinn.
Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og sverðagleypirinn og fjöllistamaðurinn Dan Meyer predikar og sýnir listir sínar.

Maul eftir messu og allir velkomnir.

Deila