Gúllasguðsþjónusta

Sunnudaginn 23.júní verður okkar fræga Gúllasguðsþjónusta kl. 11

Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars og séra Pétur þjónar fyrir altari.
Biggi í Maus kemur og syngur fyrir okkur.
Að lokinni messu verður seld gúllassúpa í safnaðarheimilinu og kostar kr. 1000.- fyrir fullorðna og kr. 500.- fyrir börn.

Þetta er síðasta  messa fyrir sumarfrí  og óskum við ykkur góðrar skemmtunar í sumarfríinu og sjáumst aftur þegar haustmisserið byrjar en það verður með fjölskylduferðinni okkar í Guðmundarlund þann 14. ágúst en við auglýsum það síðar.

Deila