Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum
Category Archives: Uncategorized
Messað verður í kirkjunni 28. febrúar
Það er okkur sönn ánægja að opna kirkjuna okkar 28. febrúar kl. 14:00. Pétur messar, Kristján kórstjóri stýrir tónlistinni og maul eftir messu. Hlökkum til að hitta ykkur þó með þeim takmörkunum sem okkur eru settar og munið að hafa … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Messað verður í kirkjunni 28. febrúar
Guðsþjónusta á kærleiksdegi ástarinnar.
Posted in Uncategorized
Comments Off on Guðsþjónusta á kærleiksdegi ástarinnar.
Rafræn Guðsþjónusta í Óháða söfnuðinum
Rafræn Guðsþjónusta var í Óháða söfnuðinum í dag vegna takmarkana á messuhaldi. Séra Pétur Þorsteinsson þjónaði fyrir altari og Kristján Hrannar ásamt Tom. Voru leikin hefðbundin íslensk þorralög og sálmar ásamt því að Tom flutti frumsamið lag í lok messunar. … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Rafræn Guðsþjónusta í Óháða söfnuðinum
Messur í janúar falla niður
Kæru safnaðarfélagar, því miður þurfum við að fella niður messur bæði 10. og 24. janúar. Endilega fylgist með okkur á Facebook síðunni okkar en þar hafa Pétur prestur og Kristján Hrannar kórstjóri verið með stuttar helgistundir https://www.facebook.com/ohadisofnudurinn. Eins hvetjum við … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Messur í janúar falla niður