Fermingarguðsþjónusta og barnastarf 27. mars

Sunnudaginn 27. mars kl. 14:00 verður fermingarguðsþjónusta og barnastarf í Óháða söfnuðinum. Pétur þjónar fyrir atlari, Óháði kórinn leiðir messusöng og mun frumflytja lög eftir Foreigner og Blur í útsetningu Kristjáns Hrannars kórstjóra. Petra verður messugutti og Ólafur skráveifa.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.