Kirkjudagurinn messa sunnudaginn 9. október kl. 14:00

christian-crossFjölskylduguðsþjónusta og töfrabrögð fyrir allan aldur.

Prestur sr. Pétur Þorsteinsson. Messugutti, Petra Jónsdóttir.

Graduale Nobili syngur og leiðir messusvör undir stjórn organistans, Árna Heiðars Karlssonar.  Skráveifan Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Eftir messuna er kaffihlaðborð til styrktar kirkjukór og/eða safnaðarstarfinu.  Frjáls framlög. Allir velkomnir.

Við hlökkum til að sjá sem flesta og eiga góða samverustund með ykkur.