Uppskerumessa verður 12. september kl. 14 og aðalfundur safnaðarins eftir messu

Sunnudaginn 22. ágúst fengum við Dómkórinn í heimsókn til okkar, þau hófu hauststarfið hjá okkur með fallegum söng og þökkum við þeim kærlega fyrir það.

Sunnudaginn 12. september kl. 14 verður síðan uppskerumessa, barnastarf og aðalfundur Óháða safnaðarins eftir messu. Við hvetjum alla til að mæta með smakk af uppskeru sumarsins með sér.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Uppskerumessa verður 12. september kl. 14 og aðalfundur safnaðarins eftir messu

Messa sunnudaginn 22. ágúst kl. 20:00

Á sunnudaginn kemur Dómkórinn og syngur fyrir okkur og Kristján leikur undir í fyrirbænum sérstaka hammondútgáfu af Adagio Albinonis. Hlökkum til að sjá ykkur.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Messa sunnudaginn 22. ágúst kl. 20:00

Ferðin í Gufunesbæ hefur verið felld niður

Kæru vinir, því miður þurfum við að fella niður ferðina í Gufunesbæ sem vera átti miðvikudaginn 18. ágúst, í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.

Posted in Uncategorized | Comments Off on Ferðin í Gufunesbæ hefur verið felld niður

Gönguguðsþjónustan laugardaginn 12. júní gekk vel

Posted in Uncategorized | Comments Off on Gönguguðsþjónustan laugardaginn 12. júní gekk vel