Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFFStreymisveita – Útfarir frá Óháða söfniðinum
Category Archives: Uncategorized
Barnabók um stofnfélaga Óháða safnaðarins
Bókin Fríða og Ingi bróðir eftir Steindór Ívarsson kom út nýlega. Bókin fjallar um systkinin Fríðu og Inga en foreldrar þeirra Þórarinn Jónsson, sem lengi var dyravörður kirkjunnar, og kona hans Guðrún Kristín Sigurjónsdóttir, sem var virk í kvenfélagi kirkjunnar, … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Barnabók um stofnfélaga Óháða safnaðarins
Dagskráin í desember
Kæru safnaðarfélagar, nú hefur verið ákveðið að aðventukvöldið sem er á dagskrá 6. desember verði í formi útsendingar á Facebook-síðu safnaðarins. Aftansöngurinn á aðfangadag, hátíðarguðþjónustan á jóladag 0g aftansöngur á gamlársdag verða síðan rafrænar upptökur, aðgengilegar hér á síðu safnaðarins. … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Dagskráin í desember
Hundleiðinleg fermingarfræðsla – eða þannig
Sr. Pétur Þorsteinsson skrifar: Fermingarfræðslan hefur verið þannig hjá mér, allt frá í upphafi, að ég byrjaði hérna í Óháða – að fermingarhópurinn hefur farið heim til krakkanna til skiptis. Verið þar hjá foreldrum og forráðamönnum. Færa kirkjuna heim til … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Hundleiðinleg fermingarfræðsla – eða þannig
Tiltekt á skrifstofu Péturs
Þið sem þekkið Pétur prest vitið að hann veit ekkert betra en hnallþórur með mikið af „himneskri hamingju.“ Þetta veit hún Alda kirkjuvörður og bauð honum upp á eina slíka í skiptum fyrir tiltekt á skrifstofunni, en hún er með … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Tiltekt á skrifstofu Péturs