Kirkja Óháða Safnaðarins
Kirkjur gegn kynferðisofbeldi
Ýmsar kristnar kirkjur hafa í samstarfi samþykkt starfsreglur sem taka skýrt fram að kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi er ekki liðið. Óháði söfnuðurinn er aðili að Fagráði og félagi um forvarnir gegn kynferðisbrotum. Sjá vef FUFF
Category Archives: Uncategorized
Messur í janúar falla niður
Kæru safnaðarfélagar, því miður þurfum við að fella niður messur bæði 10. og 24. janúar. Endilega fylgist með okkur á Facebook síðunni okkar en þar hafa Pétur prestur og Kristján Hrannar kórstjóri verið með stuttar helgistundir https://www.facebook.com/ohadisofnudurinn. Eins hvetjum við … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Messur í janúar falla niður
Skýli fyrir ruslatunnurnar
Við höldum áfram að gera fínt hjá okkur þó við getum ekki tekið á móti ykkur í messur. Fengum þetta fína skýli fyrir ruslatunnurnar núna fyrir jólin svo við getum hætt að elta tunnurnar út um allt tún. Enn og … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Skýli fyrir ruslatunnurnar
Aftansöngur á gamlársdag
Við óskum landsmönnum öllum farsældar á komandi ári, með kærri þökk fyrir stundirnar á þessu krefjandi ári sem er að líða. Hátíðarmessur um áramót 2020 eru rafrænar vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og 10 manna samkomubanns. Við erum þakklát fyrir tæknina og … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Aftansöngur á gamlársdag
Hátíðarmessa á jóladag
Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum samfylgdina á þessu krefjandi ári sem nú er að líða og vonumst til að sjá ykkur aftur í kirkjunni sem allra fyrst, þegar sóttvarnarreglur leyfa. Hátíðarmessur um … Continue reading
Posted in Uncategorized
Comments Off on Hátíðarmessa á jóladag