Galdramessa 13. mars kl. 14 og kaffisala á eftir

Pétur þjónar fyrir altari, Kristján stýrir kórnum og Bragi Árnason einsöngvari töfrar fram bítlalög af plötunni Magical Mystery Tour. Það verður líf og fjör, Pétur sýnir töfrabrögð og 5 og 6 ára börn fá afhentar bækur. Eftir messuna verður veglegt kaffihlaðborð til styrktar Bjargarsjóði, 2000 kr. fyrir fullorðna og 1000 kr. fyrir börn.
Hlökkum til að sjá ykkur og njóta samverunnar með ykkur og börnunum sem eru sérstaklega velkomin.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.