Tónlistarkvöldmessa á annan í hvítasunnu

Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu verður tónlistarkvöldmessa kl. 20:00. Nú getum við loksins tekið á móti ykkur og hlökkum til að hitta ykkur.