Enn er samkomubann og því engin messa 10. maí

Ágætu safnaðarfélagar
Vegna samkomubanns verður því miður ekkert af messunni sem halda átti 10. maí.
Við erum bjartsýn á að það styttist í næstu messu og sumarið.
Hlökkum til að hitta ykkur.
Stjórn Óháða safnaðarins