Gúllasguðþjónusta og skírn 24. júní kl.18:00

Athugið breyttan messutíma!

Sr. Pétur prédikar og þjónar fyrir altari.

Messugutti er Petra Jónsdóttir.

Saxafónleikarinn Joakim Berghall leikur í messunni.             

Organisti er Árni Heiðar Karlsson, félagar úr Fjárlaganefnd leiða söng og svör undir hans stjórn.

Ólafur Kristjánsson tekur vel á móti öllum.

Á eftir er gúllassúpa kr. 1000 og má svo fá sér eins oft og magamál leyfir eða meðan eitthvað er til í pottunum. Ekki posi á staðnum. Allir velkomnir!!