Mánaðarskipt færslusafn fyrir: apríl 2013

Jassmessa

Jassmessa sunnudaginn 28. apríl kl. 14 og barnastarf á sama tíma.

Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar sem ásamt Þorgrími Jónssyni  kontrabassaleikara og Scott McLemore  trommuleikara sjá um undirleikinn.
Einnig kemur Bjöllukór tónstofu Valgerðar og leikur fyrir okkur.

Séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir.

Allir velkomnir og maul eftir messu að venju.

Aðalsafnaðarfundurinn verður svo 12 maí.

 

Fermingarguðsþjónusta

Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 14 apríl kl. 14   
Fermd verða:
Anna Soffía Grönholm, Grundarhvarfi 27, 203  Kópavogi.
Andrea Kristín Bosma, Fljótaseli 33, 109  Reykjavík.
Arnar Mání Ingólfsson, Fífulind 1, 201 Kópavogi.
Auður Helgadóttir, Hátúni 23, 105  Reykjavík.
Helga Ósk Hauksdóttir, Haukalind 28, 201  Kópavogi.
Hekla Baldursdóttir, Rauðarárstíg 28, 105 Reykjavík.
Hörður Þórhallsson, Næfurási 12, 110  Reykjavík.
Jóna Gréta Hilmarsdóttir, Hátúni 49, 105  Reykjavík.
Ljósbrá Anna Óskarsdóttir, Digranesvegi 54, 200 Kópavogi.
María Ása Auðunsdóttir, Stórholti 28, 105  Reykjavík

Séra Pétur Þorsteinsson sér um  ferminguna og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir.
Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar.
Barnastarf á sama tíma.

Allir velkomnir.