Dagskipt færslusafn: 15/01/2013

Alþjóðleg samkirkjuleg bænavika 18-25 janúar

Dagskrá

Föstudagur 18.01.13
Opnunarsamkoma kl. 20 í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19.
Laugardagur 19.01.13
Blessun hafsins í Nauthólsvík kl. 16.
„Gangan með Guði“. Kirkjuganga frá Hallgrímskirkju í Fíladelfíu kl. 18.
Samkoma kl. 20 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup, prédikar.
Sunnudagur 20.01.13
Útvarpsguðsþjónusta kl. 11 í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Súpufundur á eftir í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a.
Umræðuefni: Dalítar á Indlandi. Frjáls framlög.
Mánudagur 21.01.13
Bænastund í Hafnarfirði kl. 20. Nánar auglýst síðar.
Þriðjudagur 22.01.13
Bænastund í Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, kl. 12.
Námskeið um trúarskilning mismunandi kirkna (fyrsta skipti af fjórum).
Skírnin. Í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, kl. 18-21.
Miðvikudagur 23.01.13
Bænastund í Friðrikskapellu við Hlíðarenda kl. 12.
Bænastund í Dómkirkju Krists konungs, Landakoti, kl. 20.
Fimmtudagur 24.01.13
Kyrrðarstund í Hallgrímskirkju, Skólavörðuhæð, kl. 12.
Samkoma á Hjálpræðishernum, Kirkjustræti 2, kl. 20.
Föstudagur 25.01.13
Lokakvöld í Íslensku Kristskirkjunni, Fossaleyni 14, Grafarvogi.
Fjölskyldustund kl. 18-20 með léttum kvöldverði og söng. Frjáls framlög.

 Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á Íslandi
Sjá lestra og bænir á: www.kirkjan.is/baenavika